
Viðbótartryggingar
Engar áhyggjur. Við viljum að þú sért áhyggjulaus í ferðalaginu með góðum tryggingum.

Valkostir um áfyllingu
Er tíminn naumur og eldsneytið lítið? Hjá Avis getum við fyllt á bílinn fyrir þig….. ef þú vilt.

Tæknin
Vertu í góðu sambandi með þráðlausu neti bílnum eða náðu á leiðarenda á öruggan hátt með GPS-leiðsögutæki.

Auka ökumaður
Með því að bæta við auka ökumanni við leigusamninginn, ná skilmálar og tryggingar leigusamnings yfir fleiri en bara þig.

Barnabílstólar
Við bjóðum upp á fjórar stærðir barnabílstóla sem hæfir aldri og hæð barnsins.